is Íslenska en English

Lokaverkefni

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Rannsóknarverkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/5457

Titill: 
  • Hlutfallslegur munur á kjálka og tannastærð milli kynja hjá tófunni (Vulpes lagopus)
Útdráttur: 
  • Kannað var hlutfallslegan mun á kjálka og tannastærð milli kynja hjá tófunni (Vulpes lagopus). Kom í ljós að læður, sem að jafnaði eru með styttri kjálka en steggir, eru að jafnaði með hlutfallslega stærri tennur en steggir. Yfirhöfuð var samt lítill munur á kynjum refa hvað varðar kjálkalengd og annarra mælinga á kjálka en enn minni og nánast enginn hvað varðar tannastærð.

Samþykkt: 
  • 28.5.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5457


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaritgerð fullgerð.pdf1,05 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna