Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/5477
Þessi umfjöllun byggir á fyrsta verki Kierkegaards, Annaðhvort/Eða. Þó ekki verkinu í heild sinni, heldur ákveðnum stefum úr verkinu. Togstreitan á milli hins fagurfræðilega sviðs og hins siðferðislega er viðfangsefni þessarar umfjöllunar, en þau eru einmitt fyrstu tvö "tilvistarsviðin" sem Kierkegaard taldi manninn ganga í gegnum, eða geta gengið í gegnum, á lífsleiðinni. Hið þriðja er hið trúarlega, en það er ekki viðfangsefni þessarar bókar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
candtheolgb.pdf | 462.88 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |