Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/5608
Skiptahygli er tilhnneyging segullags með einvíða stefnuvirkni að stefna frekar
eftir annarri áttinni en hinni. Gerðar voru mælingar á skiptahygli sýnis [Ta 5/Ni81Fe19
d/Cu 1,5/Fe50Mn50 12/Ni81Fe19 10], þar sem d var milli 1-7 og þykktir eru í nm.
Áhrif bökunarhitastigs, eftir spætun[2] voru einnig skoðuð fyrir hverja þykkt d.
Fjallað er um reiknilíkön þar sem við reynum að renna fræðilegum stoðum undir
skiptahygli.
Þessi eiginleiki getur nýst mönnum í að skorða segullög sem notuð eru í ýmsum
einingum raftækja og má þar nefna sem dæmi harðadiska og smugskeyti.
Aukin þekking á skiptahygli er einn af hornsteinum í þróunnnar á smugskeytum
fyrir segulminnum sem gæfu tölvum nýjan blæ.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
exbiasérverkefni.pdf | 347,33 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |