is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5609

Titill: 
  • Leikurinn.is
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Tilefni þessa verkefnis er að búa til tippleik fyrir Enska boltann til að auðvelda hópum að bera saman giskin sín. Alls voru 3601 notendur skráðir í Leikinn, en um helmingur þeirra giskaði reglulega. Leikurinn var búinn til í Django og í lokaverkefni þessu er líst á þægilegan máta hvernig má búa til leik sem þennan. Eftir lesningu verkefnisins ætti lesandi að geta búið til sinn eigin tippleik. Í seinni hluta verkefnisins er því líst hvernig Django síður eru settar á veraldarvefinn.

Samþykkt: 
  • 11.6.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/5609


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerð - Lokaverkefni - V4 - Final[1].pdf2.13 MBLokaðurHeildartextiPDF