en English is Íslenska

Thesis University of Akureyri > Viðskipta- og raunvísindasvið > B.S. verkefni >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/5724

Title: 
  • Title is in Icelandic Rafræn stjórnsýsla í sveitarfélögum
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Markmiðið með þessu verkefni í upphafi var að kanna kosti þess og galla fyrir sveitarfélag eins og Sveitarfélagið Garð að innleiða aukna rafræna stjórnsýslu og gagnavörslu. Við vinnu að gerð skýrslunnar kom í ljós að það var full víðfemt og var því markmið rannskóknarspurningar breytt í gerð aðgerðaráætlunar fyrir sveitarfélagið Garð um aukna rafræna stjórnsýslu. Gerð verður kostnaðargreining vegna aukinnar innleiðingarinnar.
    Fjallað er almennt um rafræna stjórnsýslu, skoðuð stefna íslenska ríkisins í þeim málum og staða rafrænnar stjórnsýlu á Íslandi. Markmið og stefna sveitarfélaganna sem stóðu að Sunnan3 og Virkjum alla skoðuð og eins eru skoðuð markmið og stefna þjónustutorgs Garðabærar sem nefnist „Minn Garðabær“. Viðtöl eru tekin við aðila sem stóðu að þessum verkefnum og höfðu umsjón með þeim. Kostnaður við innleiðingu aukinnar rafrænnar þjónustu er skoðaður og ávinningur þess einnig. Farið er yfir næstu skref sveitarfélagsins til að auka rafræna þjónustu við íbúana og komið með tillögur meðal annars um það sem læra má af þeim sveitarfélögum sem skoðuð eru.

Accepted: 
  • Jun 23, 2010
URI: 
  • URI is in Icelandic http://hdl.handle.net/1946/5724


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Rafraen stjornsysla i sveitarfelogum.pdf581.92 kBOpenRafræn stjórnsýsa í sveitarfélögum heildPDFView/Open