Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/5881
Verkefni þetta lýtur að því að vinna að stefnumótun sveitarfélagsins Skagafjarðar í fræðslu- og skólamálum á grundvelli tiltekinnar aðferðafræði og meta hvernig hún nýtist við gerð skólastefnunnar. Rannsóknarspurningin er því: Á hvern hátt geta hugmyndir um virkt stefnumótunarferli og árangursstjórnun gagnast við mótun skólastefnu eins sveitarfélags?
Í verkefninu er unnið að stefnumótun Sveitarfélagsins Skagafjarðar í skólamálum með þátttöku allra hagsmunaðila fræðslu- og skólamála með það fyrir augum að móta heildstæða skólastefnu fyrir leik-, grunn- og tónlistarskóla.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Efnisyfirlit.pdf | 95.07 kB | Opinn | Efnisyfirlit | Skoða/Opna | |
Heimildaskrá.pdf | 73.74 kB | Opinn | Heimildaskrá | Skoða/Opna | |
M Ed lokaritgerð_Jón Hilmarsson.pdf | 1.77 MB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
Viðauki.pdf | 678.72 kB | Opinn | viðauki | Skoða/Opna |