Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn gegnir því tvíþætta hlutverki að vera þjóðbókasafn Íslands og jafnframt bókasafn Háskóla Íslands. Safnið safnar öllum íslenskum gögnum, varðveitir þau, skráir og flokkar. Safnið sinnir þjónustu við kennslu og rannsóknarstarfsemi Háskóla Íslands og heldur uppi bókasafns- og upplýsingaþjónustu í þágu atvinnuvega, stjórnsýslu og rannsókna á Íslandi.
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn styður opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum og vinnur markvisst að því að vísindalegt efni verði sem víðast aðgengilegt, ekki síst niðurstöður rannsókna sem unnar eru fyrir opinbert fé.
Hér fyrir neðan getur þú leitað í öllum ritgerðum þessa flokks.
Með því að smella á "Höfundur", "Efnisorð", "Titil" eða "Eftir dagsetningu" þá færðu lista yfir viðkomandi flokk hjá þessum deild og getur þannig nálgast ritgerðir.
Höfundar
Birtir lista af höfunum og tiltekur fjölda ritgerða sem tilheyra hverjum. Hægt er að smella á höfunda og nálgast þannig ritgerðir þeirra.
Efnisorð
Birtir lista af efnisorðum og sýnir fjölda ritgerða sem bera hvert efnisorð. Þegar efnisorð er valið birtist listi með þeim öllum.
Titill
Birir lista af öllum ritgerðum deildins, raðaðan eftir titli. Hægt er að hoppa dýpra inn í listann með því að velja fyrsta staf titils eða slá inn nokkra fyrstu stafi hans.
Eftir dagsetningu
Birtir lista af öllum ritgerðum deildins, raðaðan eftir dagsetningu. Hægt er að þrengja tímabilið sem birt er.
Þar fyrir neðan er hægt að slá inn texta til að leita í öllum ritgerðum deildins.