is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/26636

Titill: 
  • Sjálfvirkur örmerkir
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta fjallar um aðlögun á sjálfvirkum örmerkir að framleiðsluferli fiskeldis fyrirtækis.
    Markmiðið er að auka rekjanleika afurða úr fiskeldinu.
    Áhugi fyrir auknum rekjanleika til neytenda fer vaxandi um allan heim.
    Hugmyndin er því sú að örmerkja hvern einasta fisk sem fer í gegn um framleiðsluna án þess að tefja framleiðsluferlið.
    Hugsanleg örmerki fundin.
    Raunhæfi verkefnisins verður kannað ásamt því að eldri búnaður verður aðlagaður og verkefnið kostnaðargreint.

Samþykkt: 
  • 19.1.2017
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/26636


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni ÞB&SRS.pdf9.33 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna