is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/38748

Titill: 
  • Snúningsklemma : tillaga til umbóta á búnaði í vinnu við snertur
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmið verkefnisins er að hanna búnað til
    umbóta við vinnu á snertum.
    Forsendur hönnuninnar eru að hægt sé að
    klemma snertuna inn í búnað sem getur híft
    snertuna upp og í sama búnaði snúið henni.
    Hér þarf að hafa í huga þyngd á snertunni og
    hitann þegar að unnið er við viðgerðir á
    snertunni.
    Áhersla er einnig lögð á að bæta öryggi
    starfsmanna með búnaðinum og auðvelda þeim
    vinnuna.

Samþykkt: 
  • 7.6.2021
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/38748


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni..pdf5.39 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna