is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/22598

Titill: 
  • Aðferð endurröðunar: Hugmyndafræði og framkvæmd
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um aðferð Stephen H. Penman sem gengur út á að endurraða fjárhagsupplýsingum. Tilgangur endurröðunar er að skerpa sýn á grunnrekstur fyrirtækis. Fyrirtækinu er í rauninni skipt í tvennt út frá fjárhagsupplýsingunum, í rekstrar- og fjármunahlið. Allar þær eignir og skuldir sem ekki eru nýttar beint í reksturinn eru færðar yfir í fjármunahlið. Einnig eru allar færslur sem fara í gegnum eigið fé færðar yfir í rekstrarreikning til að gefa betri mynd af rekstrinum. Að lokum eru fjárhagsupplýsingar Icelandair Group endurraðaðar og framkvæmt er verðmat út frá þeim gögnum.

Samþykkt: 
  • 31.8.2015
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/22598


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Aðferð endurröðunar.pdf808.69 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna