en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/604

Title: 
  • Title is in Icelandic Hvernig má beita upplýsingatækni til að efla málþroska barna? : athugun á vettvangi og hagnýtar upplýsingar
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð var leitað svara við eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig má beita upplýsingatækni til að efla málþroska barna? Miðað var við stráka og stelpur á leikskólaaldri. Stuðst var við bæði eigindlegar og megindlegar rannsóknaraðferðir í þeim tilgangi að komast að því hvort markviss notkun á upplýsingatækni í leikskólum gæti hjálpað börnum við að efla málþroska sinn. Málþroski skiptir miklu máli og þess vegna hlýtur að teljast eftirsóknarvert að nota alla þá tækni og þekkingu sem gagnast getur til þess að hjálpa börnum að efla hana. Góður málþroski auðveldar börnum lestrarnám og að geta átt í samskiptum við aðra.

    Á vef okkar http://lokaverkefni.khi.is/v2007/karljens/index.html/ gerum við grein fyrir rannsóknarspurningu í lokaverkefni okkar til B.Ed-gráðu við Kennaraháskóla Íslands. Einnig verður hægt að skoða myndir, finna tengla um fræðileg efni, börnin geta fundið skemmtilegar leikjasíður o.fl.

Accepted: 
  • Aug 27, 2007
URI: 
  • URI is in Icelandic http://hdl.handle.net/1946/604


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
lokaverkefni-heild.doc.pdf1.4 MBOpenHeildarverkefniPDFView/Open