Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6049
Í þessari ritgerð er ætlunin að fjalla um það hvenær landsvæði er eignarland og hvenær það er þjóðlenda. Í þessu sambandi verður sérstaklega hugað að skiptingu jarða í eignarlönd og þjóðlendur og hugað sérstaklega að því hvað landsvæði þarf til að bera til þess að geta talist jörð í eignarréttarlegum skilningi. Því næst verður hugað að því hvort kot, eyðijarðir og heiðarbýli hafi stöðu jarða og þá hvort þessi svæði séu metin eignarlönd eða þjóðlendur.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Ritgerð VI.pdf | 286.26 kB | Locked | Heildartexti | ||
Yfirlitskort_juni09.pdf | 221.7 kB | Locked | Viðauki |