is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6076

Titill: 
  • Vörustjórnun Kaupáss hf.
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Vörustjórnun má skilgreina sem list og vísindi hvoru tveggja í senn. Þar sem vörustjórnun byggir oftar en ekki á sögulegum upplýsingum og margir áhrifaþættir því ófyrirsjáanlegir er
    vörustjórnun ekki alltaf mjög nákvæm vísindi. Því reynir á samvinnu og innsæi þeirra sem að aðfangakeðjunni koma. Í skýrslunni hér á eftir skoðar höfundur vörustjórnun og aðfangakeðju Kaupáss með það að markmiði að svara eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig er vörustjórnun Kaupáss háttað og er mögulegt að auka framlegð fyrirtækisins með endurbættu fyrirkomulagi innkaupa, vöruhýsingar og vörudreifingar?

Samþykkt: 
  • 27.8.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6076


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BSritgerd_Trunadarmal_VidarOrnHauksson0202645199_29042010.pdf5.08 MBLokaðurHeildartextiPDF