Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6079
Í ritgerðinni er fjallað um stjórnun flugfélaga. Skoðað verður hvaða stjórnunaraðferðir er algengastar í flugfélögum almennt og hvernig þær henta í sveiflukenndu efnahagsástandi. Einnig var sérstaklega skoðað hvaða stjórnunarhættir eru við lýði hjá tem stærstu flugfélögum á Íslandi, Iceland Express og Icelandair og hvernig þessi flugfélög takast á við breyttar aðstæður í efnahagslífinu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
bs2010_lok_PDF.pdf | 7,34 MB | Lokaður | Heildartexti |