Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6159
Fjórar smásögur skrifaðar undir áhrifum fjögurra mismunandi höfunda sem voru þekktir á fjórða áratug síðustu aldar sem Lovecraft hópurinn.Sögurnar eru óskyldar en mynda í heild sinni tilraun til að endurvekja anda Weird Tales tímaritsins sögufræga. Sögurnar fjóra heita: Loftskipið Patemkin, Þorpið við enda heimsins, Drekinn og Hvergiland.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Handanheimar.pdf | 756.3 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |