en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Bifröst University > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6200

Title: 
 • Title is in Icelandic Hvernig gæti framtíð orkuiðnaðarins litið út með beitingu PESTEL greiningar
Degree: 
 • Bachelor's
Abstract: 
 • Abstract is in Icelandic

  Orkuiðnaðurinn er talinn mjög mikilvægur fyrir þjóðarhag allra ríkja. Þörfin fyrir orku telst til grundvallarskipulags hvers hagkerfis fyrir sig.
  Helstu orkugjafar jarðar eru skoðaðir og jafnframt nýting þeirra. Beitt er PESTEL greiningu sem gerir kleift að skilja og skilgreina betur áhrifaþætti ytra starfsumhverfis orkuiðnaðarins.
  Unnið er með annars stigs gögn úr skýrslum, fræðibókum og greinum. Úrvinnsla gagna fólst í mati á því hvort efnið teljist áhrifaþáttur viðfangsefnisins innan ramma PESTEL módelsins.
  Niðurstöður gefa til kynna að hætta sé á pólitískum óróa vegna skuldsetningar þjóðríkja. Teikn eru á lofti um að von sé á hagvexti á ný en atvinnuleysistölur gefa til kynna að ekki sé um nýja framleiðslu að ræða. Gerðar eru auknar kröfur til orkuiðnaðarins af hálfu almennings og einnig stjórnvalda. Þörf er á auknu fjármagni til mannvirkja eins og vega og raforkukerfa. Orkuiðnaðurinn er bundinn af auknum lagalegur kröfum um sjálfbærni í umhverfismálum

Accepted: 
 • Sep 10, 2010
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/6200


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
IW_Hvernig+gæti+framtíð+orkuiðnaðarins+litið+út+með+beitingu+PESTEL+greiningar.pdf476.27 kBOpenHeildartextiPDFView/Open