is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6207

Titill: 
  • Félagsráðgjöf og reynslunám
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A prófs í félagsráðgjöf við félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að kynna reynslunám og sýna fram á hvernig hægt er að nýta reynslunám í félagsráðgjöf. Til að ná þessum markmiðum verður fjallað um þróun félagsráðgjafar sem fræðigreinar. Kynntar verða helstu kenningar og starfsaðferðir félagsráðgjafar. Fjallað verður sérstaklega um reynslunám og sýnt fram á hvernig hægt er að vinna með reynslunám í starfi félagsráðgjafa. Félagsráðgjafar koma að fjölbreyttum verkefnum og því er nauðsynlegt að hafa fjölbreyttar aðferðir. Með því að nota aðferðir reynslunáms þjálfast félagsráðgjafi í því að læra af reynslunni og taka tillit til mismunandi upplifana skjólstæðinga sinna. Félagsráðgjöf byggir á heildarsýn og hjálp til sjálfshjálpar meðan reynslunám hvetur til ígrundunar á eigin reynslu með það að markmiði að auka þekkingu og skilning á eigin hegðun. Það er hægt að finna mikinn samhljóm í helstu kenningum og aðferðum félagsráðgjafar og reynslunáms.

Samþykkt: 
  • 11.9.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6207


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
reynslunamritgerd.pdf611.07 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna