en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6219

Title: 
  • is Hnattvæðing skipulagðrar glæpastarfsemi
Submitted: 
  • September 2010
Abstract: 
  • is

    Í þessari ritgerð fjalla ég um hnattvæðingu skipulagðrar glæpastarfsemi og beini þá sérstaklega augum mínum að Íslandi. Eins og fram kemur í ritgerðinni hefur fjórfrelsið þ.e. frjáls för einstaklinga, vöru, fjármagns og þjónustu þvert á landamæri gert það að verkum að nær ómögulegt er að líta á afbrot sem svæðisbundin vandamál innan ríkja. Jafnframt hafa áherslur ríkja þegar kemur að því að tryggja öryggi borgara sinna gjörbreyst frá tímum kalda stríðsins þar sem öryggi ríkja var almennt skilgreint út frá raunsæissjónarhorni þ.e. að talið var að hægt væri að skilgreina allar þær ógnir sem beinast gegn ríkjum.
    Helsta markmið ritgerðarinnar er tvíþætt en annars vegar hugðist ég fjalla ítarlega um hnattvæðingu starfseminnar í heild sinni, sem og fjalla almennt um öryggi borgara. Staðreyndin er sú að öryggi borgara byggist á hugmyndafræðilegum og siðferðilegum grunni sem ekki er hægt að sanna eða skilgreina með empirískum gögnum. Því er öryggi huglægt og því ber að líta á allar aðgerðir til að hámarka öryggi borgara út frá þeirri staðreynd. Í lokin reyni ég jafnframt að tengja þær alþjóðlegu stofnanir á sviði varnar- og öryggismála sem við Íslendingar erum hluti að, við helstu kenningar fræðimanna um hnattvæðingu.

Description: 
  • is Prentað eintak er í kassa merktum júní 2013.
Accepted: 
  • Sep 13, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6219


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA_ritgerd_ArnthorGislason.pdf341.19 kBOpenHeildartextiPDFView/Open