en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6243

Title: 
  • is Hvort lýsir betur leiðtogum á millistjórnunarstigi þekkingarfyrirtækisins Capacent, einkenni tæknilegrar forystu eða einkenni aðlögunarforystu
Submitted: 
  • September 2010
Abstract: 
  • is

    Í verkefninu voru lagðir til grundvallar tveir kenningaskólar, sem hvor um sig hefa áberandi einkenni þegar kemur að því að greina forystuferli. Þetta eru kenningar F.W. Taylors um tæknilega stjórnun (e. scientific management) annars vegar og hins vegar kenningar, sem kenndar hafa verið við R. Heifetz og M. Linsky og nefndar eru hér aðlögunarforysta (e. adaptive leadership). Niðurstaða þeirrar rannsóknar, sem verkefninu er ætlað að lýsa, bendir til þess að viðmælendur, sem eru leiðtogar / stjórnendur á millistjórnunarstigi þekkingafyrirtækisins Capacent, notist við hvoru tveggja aðferðir tæknilegar forystu og aðlögunarforystu í stjórnunaraðferðum sínum, en á mismunandi sviðum. Við stefnumótun og stjórnun ágreinings virðast leiðtogarnir frekar hneigjast að tæknilegum nálgunum í anda Taylors og valdi yfir í anda Folletts og á það sérstaklega við hvað varðar stjórnun ágreinings. Við stjórnun breytinga og í tengslum hegðun, beita leiðtogarnir frekar aðferðum aðlögunarforystu, og á það sérstaklega við í tengslum við hegðun og daglega framkomu á vinnustaðnum.

Accepted: 
  • Sep 15, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6243


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Martha Árnadóttir_loka_15.09.2010.pdf261.62 kBLockedHeildartextiPDF