Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6286
Í þessari ritgerð er breytingastjórnun til umfjöllunar og greint frá rannsókn á viðhorfum starfsmanna opinberrar stofnunar á breytingum sem stjórnendur hugðust gera sumarið 2010. Rannsóknarefnið snéri að viðhorfum starfsmanna til breytinga í kjölfar langvarandi óvissu um afdrif skipulagsheildarinnar. Rannsóknarspurningin var: „Hverjir eru mikilvægustu þættir sem stjórnendur þurfa að hafa í huga er breytingar ber að í kjölfar langvarandi óvissu?“
Við gagnaöflun tók höfundur fyrst hálf opin viðtöl við sjö starfsmenn stofnunarinnar og í framhaldinu var útbúin spurningakönnun sem send var á tölvupóstfang allra starfsmanna.
Niðurstöður rannsóknarinnar eru lokaðar almenningi og því er útdráttur ritgerðarinnar ekki birtur í heild sinni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Forsíða.pdf | 20.55 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna | |
heimildaskrá.pdf | 71.51 kB | Opinn | Heimildaskrá | Skoða/Opna | |
Breytingastjórnun á óvissutímum.pdf | 842.09 kB | Lokaður | Heildartexti |