en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6375

Title: 
  • Title is in Icelandic Riddarinn : greinargerð og námsspil með stærðfræðiþrautum
Submitted: 
  • April 2010
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Verkefni þetta er lokaverkefni til B.Ed. prófs frá Háskóla Íslands á Menntavísindasviði af leikskólakennarabraut. Verkefnið skiptist í tvo hluta, annars vegar greinargerð um aðferðir og inntak í stærðfræðinámi og hins vegar stærðfræðinámsspil, sem ætlað er fyrir elstu börn leikskóla ásamt börnum á yngsta stigi grunnskóla. Greinargerðinni er skipt niður í þrjá kafla. Fjallað er fræðilega um gildi spila og mikilvægi leiksins í yngri barna kennslu. Stuttlega er gerð grein fyrir kenningum fræðimannanna Jean Piaget og Lev Vygotsky um nám og þroska. Þeir voru sammála um mikilvægi leiksins fyrir alhliða þroska barna. Í greinargerðinni er einnig fjallað um helstu markmið og inntak stærðfræðináms nemenda í fyrsta til fjórða bekk grunnskólans. Þessi markmið eru notuð sem grunnur við val á inntaki námsspilsins Riddarinn. Síðari hluti lokaverkefnisins er stærðfræðispilið Riddarinn. Spilaborðið byggist upp á ákveðinni leið, þar sem ýmsar hindranir og þrautir verða á vegi leikmanna. Reglur fylgja spilinu sem aðlaga má að aldri og þroska.

Accepted: 
  • Oct 5, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6375


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
28.april-SKEMMAN.pdf1.07 MBLockedHeildartextiPDF