Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6384
„Sjáðu hæfa barnið“ er lokaverkefni til B.Ed - gráðu í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands – Menntavísindasvið. Verkefnið inniheldur handbók og greinargerð fyrir alla þá sem kjósa uppbyggjandi samskipti við börn og vilja gefa börnum tækifæri til að blómstra. Í handbókinni er miðlað þáttum sem lúta að samskiptatækni, viðhorfum og sýn starfsfólks á börn. Í greinargerðinni er gerð tilraun til að rökstyðja mikilvægi jákvæðra samskipta í leikskóla og þau áhrif sem hver og einn stafsmaður getur haft á sjálfsmynd barnsins.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
sjadu_haefa_barnid_greinagerd.pdf | 380.51 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
Sjadu_haefa_barnid_handbok.pdf | 938.47 kB | Lokaður | Handbók |