en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6394

Title: 
  • Title is in Icelandic Sjálfræði, vinátta og lýðræði í leikskóla
Submitted: 
  • April 2010
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í ritgerðinni er fjallað um hugtökin sjálfræði, vináttu og lýðræði. Fram kemur hversu mikilvægt er fyrir börn að búa yfir sterku sjálfræði og að þau geti myndað vináttutengsl auk þess að þau tileinki sér lýðræðislega hugsun. Leikskólakennarar gegna mikilvægu hlutverki við að aðstoða börn við að taka fyrstu skrefin á þeirri þroskabraut þar sem þessir eiginleikar eru lykilatriði. Það skiptir miklu máli að leikskólakennarar temji sér ígrundun og séu tilbúnir að glíma við erfið mál sem upp koma. Börn þurfa á sterku sjálfræði að halda til þess að geta hugsað fyrir sig sjálf og tekið eigin ákvarðanir. Sjálfræði og vinátta haldast í hendur vegna þess að í gegnum vináttusambönd er barnið að skoða sig sjálft í ljósi þeirra viðbragða sem það fær frá öðrum börnum. Í lýðræðisþjóðfélagi heyrist rödd allra og þess vegna skiptir máli að börn læri það í leikskólanum að þau geta sagt til um það sem þau vilja og þau eiga rétt á því að hlustað sé á þau.

Accepted: 
  • Oct 8, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6394


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
nytt-28.04.10-B.Ed-lára.pdf230.94 kBLockedheildarskjalPDF