Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6395
Markmið verkefnisins er að auka skilning foreldra og kennara á hugtakinu einelti, hvað það er, hverjir eru gerendur og þolendur, hver eru einkennin og hvað er hægt að gera til að eyða eineltinu. Einelti hefur slæm áhrif á alla og er óháð aldri, kyni og hvort sem gerendur eða þolendur eiga í hlut. Mjög margir tengjast einelti á einn eða annan hátt og er mjög mikilvægt að þekkja til eineltis. Góður skilningur á hugtakinu leiðir til áhrifaríkari lausna á málum tengdum einelti og því fyrr sem tekið er á málunum því auðveldara verður að fyrirbyggja það.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Bæklingur.pdf | 380.87 kB | Opinn | Bæklingur | Skoða/Opna | |
Greinargerð.pdf | 249.73 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna |