Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6400
Verkefnið heitir Fjölbreyttir menningarheimar og því fylgir handbók og greinargerð.
Ástæða þess að þetta viðfangsefni varð fyrir valinu var áhugi minn á að gera nokkuð sem ekki hafði verið gert áður. Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mjög á undanförnum árum og lítið hefur verið gert að upplýsa starfsfólk leikskóla með skipulögðum hætti um þá mismunandi menningarheima og þær þjóðir sem börnin koma frá. Málefnið hefur ennfremur alltaf verið sérstakt áhugamál höfundar mitt í starfi mínu í leikskóla og í náminu þar sem ég er sjálf innflytjandi. Ég þekki því persónulega þær áskoranir sem felast í því fyrir aðflutta að aðlagast íslensku samfélagi. Á sama tíma þarf íslenskt samfélag að aðlagast , t.a.m. leikskólasamfélagið sem þarfað koma til móts við þarfir hinna nýju og ólíku menningarhópa.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Nura_lokaverkefni2_in_icelandic.pdf | 95,32 kB | Opinn | Greinargerð | Skoða/Opna | |
fjolbreyttirmenningarheimar.pdf | 880,13 kB | Opinn | Handbók | Skoða/Opna |