is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6402

Titill: 
  • Leikur og samskipti yngstu barnanna í leikskólanum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessu verkefni er sagt frá rannsókn sem framkvæmd var á yngstu deild leikskóla á höfuðborgarsvæðinu. Í rannsókninni er leikur yngstu barnanna skoðaður, hvað einkennir hann og einnig eru samskipti barnanna í leik skoðuð. Meðal þeirra fræðimanna sem stuðst er við í verkefninu eru Gunvor Løkken, Ingrid Pramling Samuelsson og Monika Röthle. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram að leikur yngstu barna leikskólans er mjög fjölbreyttur, þau leika í einleik en eru einnig farin að leika saman. Einnig kemur fram í niðurstöðunum að börnin hafa mikil samskipti sín á milli í leik og að þessi samskipti séu að miklu leiti líkamleg, þ.e. bendingar, svipbrigði og þess háttar. Þessi ungu börn eru mjög fær í leik og samskiptum og hafa sumir fræðimenn vanmetið getu þeirra.

Samþykkt: 
  • 8.10.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6402


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed. Svanhildur Jónný Heildartexti.pdf370.68 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna