en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6404

Title: 
  • Title is in Icelandic Í náttúrunni gerast ævintýri: greinargerð og handbók með sögum úr fjörunni og hugmyndum að verkefnum
Submitted: 
  • April 2010
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Þetta lokaverkefni er unnið til B.Ed.- prófs við Háskóla Íslands, menntavísindasvið, vorið 2010. Verkefninu er skipt upp í tvo hluta, annar hlutinn er fræðileg greinargerð um útikennslu með börnum og mikilvægi hennar. Þar er meðal annars fjallað um hlutverk kennarans, komið verður inn á kenningar fræðimannanna Piaget, Vygotsky og Dewey. Að lokum verður farið í ýmsar kennsluaðferðir með börnum.
    Hinn hlutinn eru kennsluhugmyndir í formi smásagna. Þær eiga það sameiginlegt að söguþráðurinn tengist alltaf fjöru. Með sögunum fylgja markmið og leiðir hvernig hægt er að vinna með börnum út frá hverri sögu.

Accepted: 
  • Oct 8, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6404


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Í náttúrunni gerast ævintýri.pdf791.13 kBOpenHeildartextiPDFView/Open