Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6428
Í greinargerð þessari er fjallað um skráningar og hugmyndir að skráningaraðferðum sem hægt er að nýta í leikskólum. Höfundar reyna að svara, frá sinni sannfæringu, styrkta af fræðibókum og greinum, hvað skráningar eru, hvað beri að hafa í huga við gerð og notkun þeirra og hvaða gagnsemi er af þeim. Auk þessa koma fram ýmsar skráningaraðferðir og hvernig megi skipuleggja þær og vinna úr þeim. Með greinargerðinni fylgir handbók um skráningar og skráningaraðferðir sem ætluð er starfsfólki leikskóla og nemendum í leikskólakennarafræðum.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Greinargerð.pdf | 366.67 kB | Locked | Greinargerð | ||
Handbók.pdf | 368.5 kB | Locked | Handbók |