en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6468

Title: 
  • is Samræmd könnunarpróf í stærðfræði : eru próf 4. bekkjar í samræmi við námsefni og námskrá?
Submitted: 
  • April 2010
Abstract: 
  • is

    Verkefni þetta er lagt fram til fullnaðar B.Ed gráðu í grunnskólakennarafræðum við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið. Tilgangur verkefnisins var að skoða hvort að einstök prófatriði samræmdra könnunarprófa í stærðfræði í 4. bekk grunnskóla samræmdust Aðalnámskrá grunnskóla annars vegar og námsefni hins vegar. Innihaldsgreining var notuð til að greina þau prófatriði sem meira en 40% nemenda leystu ekki rétt. Einnig var skoðað hvort prófatriðin reyndu á minni, skilning, beitingu, greiningu, nýmyndun/nýsköpun og mat samkvæmt flokkunarkerfi Benjamins Bloom. Helstu niðurstöður leiddu í ljós að samræmi milli samræmdra könnunarprófa í stærðfræði, námskrár og námsefnis var til staðar í einstaka prófatriðum en þó ekki öllum. Markverðast var þó að nokkur prófatriði var hvergi að finna í námsefni fyrsta til fjórða bekkjar grunnskóla.

Accepted: 
  • Oct 12, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6468


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
lokaritgerð - lokaskil_2.pdf410.65 kBOpenHeildartextiPDFView/Open