Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6497
Ritgerðin fjallar um tölvunotkun barna og unglinga. Fjallað verður um þær samskiptaleiðir sem eiga sér stað í samfélaginu. Hvernig samskiptaleiðir hafa breyst og haft áhrif á börn og unglinga. Helsta rannsóknarspurningin var, hvað felst í breyttum samskiptaleiðum barna og unglinga á nýrri upplýsingaöld? Það sést mjög vel að breytingar hafa verið á tölvunotkun barna og unglinga. Þá sérstaklega í þeim samskiptum sem eru í gangi hjá þeim. Skoðað var aldurinn 6 til 18 ára og hvernig tölvunoktun hefur áhrif á líkamlega og andlega heilsu þeirra. Notast var við íslenskar og erlendar rannsóknir í ritgerðinni. Aukning er á rannsóknum á þessu efni.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Samskipti barna og unglinga á netinu.pdf | 332,6 kB | Lokaður | Heildartexti |