Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6509
Verkefnið er handbók þar sem farið er yfir helstu þætti og aðferðir við klifur. Lagt er upp með að handbókin sjálf sé bæði uppflettirit sem og kennslubók.
Í greinagerðinni er farið yfir kosti klifurs sem hreyfingar fyrir börn og fullorðna. Klifur er ekki auðvelt að kenna bóklega, þeir sem ætla sér að stunda klifur þurfa að prufa það, æfa sig og tileinka sér þá tækni og öryggisþætti sem uppfylla þarf til að klifur sé örugg og skemmtileg tómstundaiðja. Þessi handbók er því að mati höfundar góð viðbót fyrir þá sem langar að kynna sér og læra klifur.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Klifurhandbók.pdf | 4.51 MB | Lokaður | Handbók um klifur | ||
Greinagerð_handbók.pdf | 157.27 kB | Lokaður | Greinargerð | ||
Kapa_jan09.pdf | 33.49 kB | Opinn | Forsíða | Skoða/Opna |