is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6539

Titill: 
  • Fæðuhringur barnanna : nýr fæðuhringur og kennsluefni fyrir yngsta stig
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í greinagerðinni er fjallað um kennsluverkefni sem á að auðvelda börnum í 1-4 bekk að ná settum markmiðum Aðalnámskrár um að læra á fæðuhringinn. Útbúið var kennsluefni sem er námspil þar sem börnin læra í gegnum leikinn. Einnig var útbúið veggspjald sem er í samræmi við spilin þannig að tengingin við fæðuhringinn verði auðveldari. Hugmyndin kom upp á vettvangi og í kennslu síðastliðin þrjú ár. Börnin virðast ekki ná að tileinka sér Íslenska fæðuhringinn og námsefnið er ruglandi, þannig að þau ná ekki tengingunni milli fæðuhrings og námsefnis. Niðurstöður benda til að kennsluefnið leggist vel í kennara og börn, sem fannst spilin mjög áhugaverð og unu börnin sér vel við spilið.
    Lykilorð: Fæðuhringur.

Samþykkt: 
  • 14.10.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6539


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Fæðuhringur barnanna_Ester Inga Alfreðsdóttir_&_Guðrún Bergsdóttir.pdf1.85 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna