Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6571
Viðskiptasérleyfi eru sífellt að aukast um allan heim og er ástæðan líklega sú að báðir aðilar hagnast af slíku samkomulagi. Það felur í sér samvinnu tveggja aðila að sameiginlegu markmiði. Því fylgja ákveðnar leiðbeiningar um hvernig reka skuli fyrirtækið á árangursríkan hátt en sérleyfistaki hefur ekki algjört frelsi varðandi ákvaðanatöku hjá sínu fyrirtæki. Í þessari ritgerð er fjallað um viðskiptasérleyfi, helstu kosti þess og galla sem og áhrif "kreppunnar" á reksturinn.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS ritgerd - Gudrun Erna Thorisdottir.pdf | 474.33 kB | Lokaður | Heildartexti |