en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6592

Title: 
 • is "Utan dyra geta börn leyft sér ærslaleiki" : gildi ærslaleikja fyrir félags- og tilfinningaþroska leikskólabarna
Submitted: 
 • April 2010
Abstract: 
 • is

  Í ritgerðinni er fjallað um kenningar og rannsóknir nokkurra fræðimanna á félagslegum leik með áherslu á ærslaleiki og birtingarmyndir þeirra hjá leikskólabörnum. Gerð er grein fyrir er umræðuefnið skoðað út frá sjónarhorni leikskóla.
  Niðurstöður ritgerðarinnar eru að ærslaleikir hafa margþætt gildi fyrir félags- og tilfinningaþroska leikskólabarna og eru þeim helstu þáttum félags- og tilfinningaþroska og hvaða gildi ærslaleikir geti haft á þróun hans hjá leikskólabörnum. Að lokum nauðsynlegir. Þeir eru félagsmótandi afl sem þjálfa börn í notkun boðskipta, stuðla að sjálfstemprun, efla samhygð, leggja grunn að siðferðisþroska, styrkja sjálfsmynd, veita útrás fyrir snertiþörf, stuðla að vináttu og örva heilann.
  Leikskólum ber skylda til að skapa börnum þroskavænlegt umhverfi. Með því að auka veg og virðingu ærslaleikja í leikskólum er betur komið til móts við þroskaþarfir barna.
  Leikskólakennarar þurfa að vera málsvarar barna og auka skilning samfélagsins á mikilvægi ærslaleikja.

Accepted: 
 • Oct 15, 2010
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/6592


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Gildi ærslaleikja fyrir félags- og tilfinningaþroska leikskólabarna lokaverkefni.pdf438.35 kBOpenHeildartextiPDF