Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6606
Í þessu lokaverkefni er sagt frá forsendum og mótun stefnu dægradvalarinnar Frístundar í Hjallaskóla í Kópavogi. Stefnan byggir á hugmyndafræði menntunar til sjálfbærrar þróunar. Stefnan er sett fram sem samhæft árangursmat í stefnukorti og skorkorti. Að baki þeim markmiðum sem sett eru fram liggja kenningar Jean Piaget, John Dewey, Howard Gardner og Daniel Goleman um nám og þroska barna.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Adeins_ein_jord-okkar_sameiginlega_abyrgd_SES2010pdf.pdf | 1.53 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |