is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár) Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6612

Titill: 
  • Gönguleiðir.is : hugmynd að vefsíðu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Hugmyndin að gonguleidir.is vefnum kviknaði þegar höfundur fór ásamt ferðafélaga í gönguferð frá Reykjadal yfir á Þingvelli. Þegar leggja átti af stað gekk erfiðlega að nálgast göngukort af leiðinni, þannig að þá kviknaði sú hugmynd að gott væri að hafa einn aðgengilegan vef þar sem göngufólk gæti nálgast kort af helstu gönguleiðum á Íslandi, jafnt á láglendi sem og á fjöll,á auðveldan hátt og auk þess prentað út kortin.
    Mikill fjöldi bæði innlendra og erlendra ferðamanna ferðast um Ísland ár hvert, misjafnt er hver tilgangur ferðalaganna er, en gönguferðir hafa notið síaukinna vinsælda undanfarin ár.
    Rannsóknir sýna að þegar ferðalangar leita sér upplýsinga varðandi ferðalög og tengt efni er netið einn vinsælasti staðurinn til þess að nálgast slíkar fróðleik, þannig að vefur sem hefur að geyma allar helstu gönguleiðir á Íslandi er án efa velkomin viðbót.

Samþykkt: 
  • 15.10.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6612


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
gonguleidir.is.pdf3.25 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna