Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/6615
Þetta verkefni fjallar um mikilvægi þess að þroskaþjálfar séu meðvitaðir um áhættuna að brenna út undan starfsálagi. Komið er inn á hvar áhættan liggur helst og hvað starfsmaðurinn getur gert til að sporna við að kikna undan álagi og streitu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni 2010.pdf | 434.52 kB | Lokaður | Heildartexti |