en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6666

Title: 
  • Title is in Icelandic Ég geri eins vel og ég get : lífssaga ungrar seinfærrar konu
Submitted: 
  • June 2010
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Meginviðfangsefni þessara ritgerðar er að skoða líf og aðstæður seinfærrar móður. Til þess að varpa ljósi á viðfangsefnið er einnig fjallað um sögulega þróun í málefnum fatlaðs fólks og lagalegan rétt þess. Rannsókn þessi er unnin samkvæmt eigindlegri rannsóknarhefð og er lífssöguaðferð beitt.
    Í rannsókninni segir ung seinfær kona, sem á þrjú börn með fötlun, sögu sína af foreldrahlutverkinu, þeim stuðningi sem hún hefur fengið og hvernig líf hennar hefur verið. Gagna í rannsókninni var aflað með opnum viðtölum og þátttökuathugunum. Tekin voru fjögur viðtöl við konuna. Þau voru skráð orð frá orði og lífssagan skrifuð út frá þeim.Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að sú þjónusta sem hún fær er ekki sniðin að hennar þörfum og fjölskyldu hennar. Starfsfólk sem veitir þjónustuna skortir oft þekkingu og menntun og töluvert vantar upp á að konunni sé mætt af virðingu.

Accepted: 
  • Oct 21, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6666


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Ég geri eins vel og ég get.pdf344.88 kBLockedHeildartextiPDF