is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Meistaraverkefni í viðskiptadeild (MS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/6676

Titill: 
 • Kreppan mikla og Krísan 2007 - 2010 : samanburður út frá Kindelberger/Minsky módelinu og yfirlit yfir hagsöguna á milli krísanna tveggja
Námsstig: 
 • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Fall fjárfestingabankans Lehman Brothers í september 2008 hrinti af stað verstu krísu síðan Kreppan mikla reið yfir heimsbyggðina á síðustu öld. Það var þessi margsagða setning sem varð til þess að skýrsluhöfundi þótti áhugavert að leggja þessar tvær krísur að jöfnu út frá módeli Kindleberger/Minsky um fjármálalegt ójafnvægi og skoða í leiðinni hvað veldur því að hlutirnir endurtaka sig þrátt fyrir bitra reynslu. Það var gert með því að skoða hagþróun á milli krísanna tveggja.
  Frá einni hnattrænni krísu til þeirrar næstu hefur mikið vatn runnið til sjávar, þau viðhorf sem mögnuðust upp eftir Kreppuna miklu um regluvæðingu fjármálakerfisins koðnuðu að miklu
  leiti niður ásamt þeim reglum sem settar voru í kjölfarið á henni. Nú eru svipuð viðhorf uppi og voru ríkjandi eftir að Kreppan mikla hafði gengið yfir og því ljóst að sagan er að miklu leiti að endurtaka sig.
  Niðurstöður benda til þess að sagan endurtaki sig og að þetta sé vissulega versta krísa sem hinn hnattræni efnahagsheimur hefur gengið í geng um frá lokum Heimstyrjaldarinnar síðari.
  Margt er svipað í aðdraganda og afleiðingum krísanna tveggja þó lærdómurinn frá þeirri fyrri geri afleiðingarnar krísunnar í dag eru hvergi nærri eins skelfilegar og afleiðingar Kreppunnar
  miklu.

Samþykkt: 
 • 27.10.2010
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/6676


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MSc Elías Skemman II.pdf1.95 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna