en English is Íslenska

Lagadeild Reykjavík University >

Description

Við lagadeild Háskólans í Reykjavík er í boði mjög metnaðarfullt og nútímalegt laganám sem miðar að því að útskrifaðir nemendur verði framúrskarandi lögfræðingar sem skipi sér í fremstu röð á sínu sviði. Allir nemendur sem hefja nám við lagadeild HR byrja á grunnnámi til BA-gráðu. Kennsla fer að hluta fram í fyrirlestrum og raunhæfum verkefnum en einnig í formi vinnu- og umræðufunda.

Eitt af megineinkennum meistaranámsins er fjölþætt val um áherslur og námsleiðir, sem veitir mikla möguleika á sérhæfingu innan lögfræðinnar og samþættingu við aðrar háskólagreinar.

Lagadeild HR fékk á árinu 2009, að undangengu gæðamati erlendrar sérfræðinganefndar, heimild Menntamálaráðuneytisins til að bjóða doktorsnám í lögum (PhD) og hóf fyrsti doktorsneminn nám við deildina haustið 2010.

Browse/Search for Thesis

+ Help
Find Item

Collections

+ Help
Title Items
BA verkefni 122
Drg. ritgerðir 1
ML verkefni 403