is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Íþróttafræðideild / Department of Sport Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/36298

Titill: 
  • Mótun afreksstefnu í knattspyrnu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Hvaða atriði þarf að hafa í huga þegar mótuð er afreksstefna í knattspyrnu? Hvaða eiginleikum þarf afreksmaður að búa yfir og hvernig verður hann til? Þetta eru viðfangsefni þessarar eigindlegu rannsóknar sem verkefnið fjallar um. Viðtöl voru tekin við aðila sem hafa komið að mótun afreksstefnu, unnið í kringum afreksmenn og þjálfað þá. Markmið rannsóknarinnar er því að skoða hvaða hluti þarf að hafa í huga við mótun afreksstefnu og hvers konar þjálfun börn og unglingar þurfa að fá til að verða afreksfólk. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að afreksstefnur þurfa að vera skýrar og allir þurfa að vita sitt hlutverk innan þeirra. Forðast skal snemmbundið val í afrekshópa og leikmenn eiga að fá val um að taka þátt á afreksæfingum upp að ákveðnum aldri. Ef allir hagsmunaaðilar í umhverfi barnsins róa í sömu átt eru meiri líkur á því að það verði afreksmaður í framtíðinni.

Samþykkt: 
  • 16.6.2020
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/36298


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Mótun afreksstefnu í knattspyrnu.pdf654.05 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna