is Íslenska en English

Viðskiptadeild Háskólinn í Reykjavík >

Lýsing

Lokaverkefni í viðskiptadeild HR mótast af fræðasviðum nemenda en viðskiptadeild býður upp á grunnnám (BSc) í hagfræði, viðskiptafræði og viðskiptafræði með lögfræði eða tölvunarfræði sem aukagrein.
Viðskiptadeild útskrifar nemendur á meistarastigi (MSc) í viðskiptafræði, fjármálum fyrirtækja, mannauðsstjórnun og vinnusálfræði, markaðsfræði, MBA, reikningshaldi og endurskoðun, stjórnun í ferðaþjónustu, stjórnun nýsköpunar og upplýsingastjórnun.

Innan viðskiptadeildar er einnig kennd sálfræði sem grunn-, meistara- og doktorsnám (BSc, MSc og PhD). Nemendur í grunnámi sálfræði gera rannsóknarverkefni (18 ECTS) eins og í meistaranámi í klínískri sálfræði (30 ECTS).

Fyrirvari: Lokaverkefni frá Háskólanum í Reykjavík eru vistuð á skemman.is en eru ekki staðfesting á útskrift. Útskrift er staðfest með prófgráðu sem nemandi fær formlega afhenda með skjali á útskriftardegi.
Disclaimer: Dissertations and theses from Reykjavík University are stored digitally at skemman.is but are not a confirmation of graduation. Graduation is confirmed with a formal document received by the student on graduation day.


Nám í viðskiptafræðideild við HR

Skoða/leita

+ Hjálp
Finna verk

Söfn

+ Hjálp