en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

Reykjavík University > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc í kennslufræði- og lýðheilsudeild (-2013) >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/6881

Title: 
  • Title is in Icelandic Ráðleggingar til drengja um val á milli knattspyrnu og handknattleiks
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Hvernig á að styðja unga íþróttamenn sem æfa handknattleik og knattspyrnu samtímis? Það er viðfangefni þeirrar eigindlegu rannsóknar sem ritgerðin fjallar um. Viðtöl með hálfopnum spurningum voru tekin við reynslumikla þjálfara og unglingalandsliðsmenn. Rannsóknin fór fram á tímabilinu 20. mars til 23. apríl 2010. Markmiðið var að komast að því hvenær og hvernig íþróttamennirnir ættu að hætta í annarri greininni og sérhæfa sig í hinni. Niðurstöðurnar rannsóknar mæla með því við unga íþróttamenn og þjálfara þeirra að þeim verði gert kleift að æfa tvær greinar fram að 15 ára aldri. Eftir 15 ára aldurinn getur álagið orðið það mikið að það getur verið skaðlegt íþróttamanninum að æfa tvær íþróttir. Þjálfarar beggja greina þurfa að hafa samráð og gefa eftir æfingar til að stýra álaginu á unglingnum. Þeir ættu veita íþróttamanninum einlæga og heiðarlega ráðgjöf varðandi möguleika þeirra í hvorri grein fyrir sig. Íþróttamaðurinn þarf svo að gera upp við sig á endanum og fylgja eigin tilfinningu.

Accepted: 
  • Nov 1, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/6881


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Sveinn-Thorgeirsson_BSc-2010.pdf698.28 kBOpenComplete TextPDFView/Open