is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/702

Titill: 
  • PMT - Oregon aðferðin : notkun á PMT í starfi þroskaþjálfa í grunnskólum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Öll börn eiga rétt á að ganga í almennan grunnskóla, fötluð jafnt sem ófötluð. Til þess að það sé mögulegt þurfa að starfa við skólana sérmenntað fagfólk, sér í lagi þroskaþjálfar, þar sem á seinni árum hefur borið á því að æ fleiri börn eiga við hegðunarörðuleika að stríða. PMT – Oregon aðferðin er góð leið fyrir þroskaþjálfa að nota í grunnskólum á börn með hegðunarfrávik. Þroskaþjálfinn notar þau verkfæri sem PMT byggir á og er í samstarfi við foreldra. Það er lykilatriði að það sé góð samvinna á milli heimila og skóla til þess að sem bestur árangur náist varðandi barnið. Lengi býr að fyrstu gerð, þess vegna er nauðsynlegt að byrja nógu snemma að nota PMT aðferðina, það er að segja um leið og uppgötvast að barn er með hegðunar-örðuleika. Er það forsenda þess að lagður er grunnur að heilladrjúgri framtíð barnsins.

Samþykkt: 
  • 29.8.2007
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/702


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Heildarskjal.pdf215.53 kBOpinnHeildarskjalPDFSkoða/Opna