is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > Meistaraprófsritgerðir - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7054

Titill: 
  • Samskipti, völd og skipulag. Hvernig fer það saman? Greining á aðkomu almennings að skipulagsferlinu á vestanverðu Kársnesi, Kópavogi
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Á undanförnum árum hafa sveitarfélög, hvort sem er á höfðuborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni, þurft að takast á við hin ýmsu deiluefni er upp hafa komið varðandi skipulagsmál. Tíminn, bæði hjá almenningi og sveitarfélögum, sem fer í þessar deilur er mikill. Íbúar taka sig oft saman þegar ákveðin skipulagsmál eru komin í óefni og stofna hagsmunasamtök sem er ætlað að standa vörð um hagsmuni íbúanna. Með því að skoða þá deilu er reis upp milli bæjaryfirvalda og íbúa á Kársnesi er ætlunin að skoða hvernig aðkoma almennings var að kipulagsferlinu og hvernig hugmyndir um samskiptaskipulag geta brúað þá gjá sem myndast hefur á milli bæjaryfirvalda og íbúa þegar kemur að umdeildum skipulagsmálum.

Samþykkt: 
  • 16.12.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7054


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
MS Tinna Haraldsdottir.pdf32.77 MBOpinnPDFSkoða/Opna