Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7062
Markmið verkefnisins er að fjalla stuttlega um sögu götunnar Austurstræti myndun hennar og þau hús sem standa við götuna. Borin eru saman þau ár sem gatan var göngugata og umferðargata, farið er í þróunaráætlun og lögð eru drög að nýrri. Gerð er hönnunar tillaga að Lækjartorgi, Austurstræti og Pósthússtræti þar sem er unnið að úrbótum á svæðinu sem greint var með SVÓT-greiningu. Með ritgerðinni er leitast eftir því hvort að gatan geti gengið sem göngugata.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| Austurstræti sem göngugata.pdf | 21,24 MB | Opinn | Skoða/Opna |