Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7089
Markmiðið með rannsókninni var að kanna ástand svæðisins við Surtshelli og hvort svæðið hefði náð þolmörkum vegna áhrifa ferðamanna. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á þolmörkum ferðamannastaða hér á landi en í mjög takmörkuðu mæli á ófriðlýstum einkalöndum. Rannsóknin fór fram við Surtshelli sumarið 2009. Gerð var talning á fjölda gesta er kom inn á svæðið, viðhorfskönnun tekin meðal gestanna, mæling og mat gert á breidd stíga og jaðaráhrifasvæði þeirra.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Bs ritgerð 3.maí 2010 Anna Bergx.pdf | 3 MB | Opinn | Skoða/Opna |