is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7089

Titill: 
  • Surtshellir: áhrif ferðamanna á svæðið í og við Surtshellir
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Markmiðið með rannsókninni var að kanna ástand svæðisins við Surtshelli og hvort svæðið hefði náð þolmörkum vegna áhrifa ferðamanna. Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á þolmörkum ferðamannastaða hér á landi en í mjög takmörkuðu mæli á ófriðlýstum einkalöndum. Rannsóknin fór fram við Surtshelli sumarið 2009. Gerð var talning á fjölda gesta er kom inn á svæðið, viðhorfskönnun tekin meðal gestanna, mæling og mat gert á breidd stíga og jaðaráhrifasvæði þeirra.

Styrktaraðili: 
  • Ferðamálasamtök Vesturlands
Samþykkt: 
  • 20.12.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7089


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Bs ritgerð 3.maí 2010 Anna Bergx.pdf3 MBOpinnPDFSkoða/Opna