Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/710
Ætlun mín er fyrst og fremst að kynnast betur mína áhugasviði sem þjálfun á handknattleik er og skoða það sem fáir hafa gert. Læra meira um þjálffræði handboltamanna sem ég geri vonandi samhliða því að skoða og komast að því hver vinnukrafa handboltamanns er. Það er nauðsynlegt að vera vel að sér um vinnukröfu leiks í handbolta svo hægt sé að þjálfa handboltamenn. Ósk mín er sú að hægt verði að nota þessar niðurstöður til að meta hver vinnukrafa leikstjórnanda (ls) í handboltaleik er og þá nota þær upplýsingar til að undirbúa æfingar, leiki og reyna að laga það sem má betur fara og leggja áherslu á styrk leikmannsins. Sjá hverjir eru veikleikar og styrkleikar ls.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Efnisyfirlit.pdf | 47.56 kB | Lokaður | Efnisyfirlit | ||
Heimildaskrá.pdf | 54.41 kB | Lokaður | Heimildaskrá | ||
Inngangur.pdf | 72.28 kB | Lokaður | Inngangur | ||
Meginmál.pdf | 226.02 kB | Lokaður | Meginmál | ||
yfirlýsing_SAG.pdf | 16.35 kB | Lokaður |