is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/7101

Titill: 
  • Miðbæjargarður á Ísafirði - hönnunartillaga -
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta gengur út á að hanna útivistarsvæði á auðri lóð í kringum Fjórðungssjúkrahús Ísafjarðar, en einnig eru í nágrenni þess fjölmennar stofnanir s.s. dvalarheimili aldraðra, leikskólar, íþróttahús og menntaskóli. Markmið með verkefninu er að hanna útivistarsvæði sem nýtist sem flestum hópum
    samfélagsins s.s., eldri borgurum, sjúkum, börnum og unglingum og almenningi, m.t.t. mismunandi þarfa og krafna sem þeir gera.
    Margskonar fræðileg gögn og greiningaraðferðir voru notaðar til þess að komast að væntingum og þörfum hvers hóps fyrir sig, en út frá þeim fengust niðurstöður sem notaðar voru sem forsendur við hönnun svæðisins.

Samþykkt: 
  • 20.12.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7101


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS Sóley Valdimars.pdf11.28 MBOpinnPDFSkoða/Opna