en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/7153

Title: 
  • is Þáttabygging MASC og CDI í úrtaki 14 og 15 ára unglinga
Submitted: 
  • February 2011
Abstract: 
  • is

    Athugaðir voru próffræðilegir eiginleikar íslenskra þýðinga á tveimur erlendum kvörðum sem eru ætlaðir til að skima eftir kvíða- og depurðareinkennum hjá börnum og unglingum. Þessir kvarðar eru Multidimensional Anxiety Scale for Children og Childrens ́s Depression Inventory. Þáttabygging var skoðuð og áreiðanleiki athugaður. Áreiðanleiki MASC var góður og þáttagreining sýndi svipaða þáttabyggingu og upprunalegi kvarðinn. Enn á eftir að útbúa norm fyrir íslenskt þýði og gera fleiri réttmætisathuganir á honum. Áreiðanleiki CDI var viðunandi en þáttagreining sýndi færri þætti en upprunalegi kvarðinn en var þó með sama þáttafjölda og aðrar þáttagreiningar á íslensku þýðingunni. Það bendir til að athuga þurfi CDI betur, gera réttmætisathuganir og útbúa norm fyrir íslenskt þýði.

Accepted: 
  • Jan 5, 2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7153


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Ragnheiður_Sveinbjörn.pdf731.86 kBOpenHeildartextiPDFView/Open